Málningarþjónusta, sprautulökkun, dufthúðun (pólýhúðun) ásamt utanhússviðgerðum á fasteignum
Sprautulökkun á innréttingum, hurðum, handriðum, húsgögnum, flugvélum, mótorum, hljóðfærum ofl. Nema bifreiðum. Ennfremur duftlökkun á allskyns hlutum. Blæbrigði sér einnig um steypuviðgerðir og málun fasteigna.
Hjá fyrirtækinu starfa 17 manns 3 sprautarar, 14 húsamálarar og 2 skreytilistmálarar.